17.júní árið 2011 gengu um 80 konur á öllum aldri og af ýmsum þjóðernum gegn brjóstakrabbameini. Gengið var svokölluð The MoonWalk in Iceland og var gengið í Mývatnssveit aðfaranótt 17.júní. Var þetta ein af áskorunum sem boði er hjá samtökunum Walk the Walk. 

Fjallasýn sá um akstur og fleira með þessum gönguhópi. Þetta er árlegur viðburður síðan.

Hér má sjá fleiri áskoranir sem eru í boði um heiminn
http://www.walkthewalk.org/Challenges

Nánar um gönguna í Mývatnssveit

http://www.walkthewalk.org/Challenges/TheMoonWalkIceland

 
rolex replicas replica watch.