FS-076 Mývatn - Krafla - Gjástykki

Á degi 1 göngum við úr Mývatnssveit, förum eftir Dalfjalli upp að Leirhnjúk.

Á degi 2 höldum við áfram til norðurs, og fylgjum afleiðingum af síðustu eldgosahrinu (1975 – 1984) meðfram og eftir Leirhnjúkshraunum áleiðis í Gjástykki. Hér erum við einungis að skoða jaðar Gjástykkis en þó nægilega til að sjá stórbrotna náttúru og aðstæður.

Við mælum með að bæta við þriðja deginum og fara þá um endilangt Gjástykki.

Í boði: júlí – september, fyrir hópa eftir samkomulagi og eftirspurn.

Brottför: Húsavík eða Mývatnssveit

Tímalengd: 2-3 dagar


info@fjallasyn.is

 
rolex replicas replica watch.